Kormákur Máni Hafsteinsson

öðru nafni Kox er starfandi ljósmyndari hjá Myndsmiðjunni Egilsstöðum. Hann byrjaði að ljósmynda á meðan hann bjó í Noregi og eftir því sem árin liðu jókst áhugi hans á ljósmyndun. Fólk hefur verið honum hugleikið viðfangsefni en nátturan og eyðibýli Íslands hafa einnig verið ofarlega í huga. Þessi síða er ætluð fyrir myndir hans sem eru teknar á filmu og eru til sölu í takmörkuðu upplagi. Prentað er á pappír og striga og stærðir eftir óskum hvers og eins. Einnig er hægt að koma með óskir um myndefni og mun hann reyna að verða við þeim óskum.

Kormàkur Màni Hafsteinsson otherwise known as Kox is a photographer who works at Myndasmiðjan in Egilsstaðir, a small town on the east coast of Iceland. He started taking pictures while living in Norway and as the years passed his passion for photography grew. While his main focus has been capturing the essence of people on film, nature and the deserted farms of Iceland have also been a close passion of his. This site is intended to portray his works on film and sell them in a limited addition.